16.12.2009 | 22:01
"Þjóðin hefur eignast Landsbankan aftur.............?
.....að sögn fjármálaráðherra, Nú jæja, hugsar maður með sér, eithvað miðar nú í rétta átt en...bíddu nú aðeins við, hvað var þetta, er í samningnum um bankann ákvæði um hvað ?? ÁRANGURS-TENGDAN KAUPAUKA til handa starfsfólki EF GÓÐUR ÁRANGUR NÆST.....nú ókey það hefur víst ekkert breyst, það er sama bullið í gangi áfram, sama græðgisliðið við stjórn bankans keyrt áfram af árangurstengdum kaupaukaloforðum. Er ekki búið að reyna þessa uppskrift með góð-kunnum árangri....eller hur???
Kv, Geir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.